Líf mitt er uppistand

Ölver

6. febrúar

Miðaverð frá

2.000 kr.

Líf mitt er uppistand er nýtt og ferskt uppistand með Írisi Kristínu Smith.

Íris er að stíga sín fyrstu skref í uppistandi og er þetta hennar fyrsta sýning. Íris er í æfingahóp Improv Íslands, grunnskólakennari og fyrrum handboltakona. Hún ákvað árið 2025 að byrja skrifa uppistand og með það í huga að enda á því að vera með tilraunakvöld. Hún lofar skemmtilegri kvöldstund á Sportbarnum Ölver enda er hún mikil stemningskona.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger