Gildran 40 ára

Dægurflugan

21. mars

Miðaverð frá

6.990 kr.

Hin magnaða og margrómaða hljómsveit, Gildran, heldur stórtónleika í Hofi laugardaginn 21. mars nk. í tilefni 40 ára afmælis hljómsveitarinnar.

Þar munu þeir félagar fara yfir allan sinn feril og spila lög eins og Mærin, Andvökunætur og Vorkvöld í Reykjavík ásamt öllum hinum slögurum sveitarinnar í gegnum tíðina.

Flestir þeir sem þekkja til Gildrunnar segja hana aldrei hafa betri en nú og tónleikar sveitarinnar ótrúlega upplifun.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger