Hátíðartónleikar Gjallanda

Neskirkja

30. desember

Miðaverð frá

4.500 kr.

Verið velkomin á Hátíðartónleika Gjallanda!

Þegar jólin eru gengin í garð og fólkið bíður óþreyjufullt eftir nýju ári, vill Gjallandi framlengja jólaandann með hátíðlegum tónleikum í Neskirkju. Samhljómur hörpu og radda mun færa birtu og friðsæld inn í myrkasta skammdegið.

Prógram tónleikanna er prýtt íslenskum og enskum verkum fyrir kvennakór og hörpu og verður meginstöpull tónleikanna verkið A Ceremony of Carols eftir Benjamin Britten.

Hörpuleikari verður Sólveig Thoroddsen.

Gjallanda skipa:

Anna Elísa Axelsdóttir,

Anne Keil,

Álfheiður Gló Einarsdóttir,

Ásta Sigríður Arnardóttir,

Bryndís Ásta Magnúsdóttir,

Kristrún Guðmundsdóttir,

Margrét Björk Daðadóttir,

Snjólaug Vera Jóhannsdóttir,

Steinunn María Þormar.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger