© 2025 Tix Miðasala

Dansverkstæðið
•
10. desember
Miðaverð frá
2.900 kr.




‘Unsure materials for a variety of numbers’ er danssýning á upphafsstigi rannsóknar Yelenu Arakelow og Linde Hanna Rongen sem mætast í verkefninu Project HOFIE. Þær unnið að dansspuna í hinu nýja rými Dans.haus. Í verkinu munu þær kanna flæði á milli tveggja athafna, talningar og hreyfingar. Þær spyrja spurninga líkt og í hvað erum við að telja? Hvaða tengsl myndast í augnablikinu? Hvaða reglur og leiki er verið að mynda? Hvort er þægilegara, að telja eða að hreyfa sig? Hvaða leik erum við að spila? Hvern erum við að hlusta á? Hvenær er tíminn til að taka ákvörðun? Hvaða reglum erum við að fylgja? Eftir hverju erum við að bíða?
Sérstakar þakkir fá Vala og Steinunn á Dansverkstæðinu fyrir að hýsa okkur og Björk Hrafnsdóttir og Listasafn Reykjavíkur fyrir fyrri stuðning.
Dans.haus: @dans.haus.hlemmur
Project HOFIE: @projecthofie
Yelena Arakelow: @sthwhateverornot
Linde Hanna Rongen: @linderongen
Þú velur verðið!
Dansverkstæðið reiðir sig á aðsókn og stuðning áhorfenda. Þeir sem velja hærra miðaverð leggja með því sitt af mörkum til að efla Dansverkstæðið og framtíð danslistar á Íslandi.
Miðaverð:
2.900 kr.
4.900 kr. (viðmiðunarverð)
6.900 kr.
Veljið það verð sem hentar ykkur best – allir miðar tryggja jafnan aðgang að sýningunni.

