Áramótasprengja Þjóðmála

Borgarleikhúsið

30. desember

Sala hefst

4. desember 2025, 12:00

(eftir 2 daga)

Nú sprengjum við árið upp með hvelli. Sem fyrr fer athöfnin fram í Borgarleikhúsinu kvöldið fyrir gamlárs. Þjóðmál leggja mat á liðna atburði, frammistöðu stjórnmálamanna og forystumanna atvinnulífsins og það er engin hætta á því að talað verði í kringum hlutina, hreint ekki.

Það stefnir í stærsta kvöld ársins. Viðburðurinn verður ekki sendur út og eina leiðin til þess að fá sannleikann beint í æð er að mæta á svæðið.

Við hlökkum til að sjá þig. Og við vitum að þú hlakkar til að sjá okkur.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger