© 2025 Tix Miðasala
Fantasía – Vinnustofa Kjarvals
•
26. nóvember
Miðaverð frá
0 kr.




Helförin er yfirheiti um einhverja ógnvænlegustu atburði sem sagan kann frá að greina. Breski fræðimaðurinn Laurence Rees hefur gefið út magnað verk sem dregur þessa sögu saman með afar aðgengilegum og skiljanlegum hætti.
Þór Whitehead, prófessor emeritus við Háskóla Íslands þekkir sögu síðari heimsstyrjaldarinnar betur en nokkur annar Íslendingur og hann sest niður með Stefáni Einari á Vinnustofu Kjarvals og ræðir bók Rees og þá atburði sem hún greinir frá.

