Arvo og Igor / Berlínarmessa og mótettur

Laugarneskirkja

7. desember

Sala hefst

19. nóvember 2025, 12:00

(eftir 2 daga)

Söngsveitin Ómvíða vill bjóða þér á sína fyrstu tónleikana þann 7. desember þar sem flutt verða verk eftir tónskáldin Arvo Pärt og Igor Stravinsky.

Í brennidepli tónleikanna er Berlinarmessa Arvo Pärts, einstakt verk úr smiðju skáldsins. Ásamt henni verða fluttar tvær trúarlegar mótettur eftir Igor Stravinsky.

Veriði hjartanlega velkomin.

Flytjendur eru:

-Katla Kristjánsdóttir, sópran.

-Oddný Þórarinsdóttir, sópran.

-Aldís María Einarsdóttir, alt.

-Jórunn Elenóra Haraldsdóttir, alt.

-Þóra Birgit Bernódusdóttir, alt.

-Arvid Ísleifur J. Schirmacher, tenór.

-Bjarki Hall, tenór.

-Þór Ari Grétarsson, tenór.

-Jón Halldór Gunnarsson, bassi.

-Júlíus Máni Sigurðsson, bassi.

-Einar Hugi Böðvarsson Kvaran, organisti.

-Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson, stjórnandi.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger