Ó eilífi foss - Útgáfutónleikar

Harpa

12. desember

Miðaverð frá

3.900 kr.

Tónverk eftir Kolbein Bjarnason samið við ljóð Steinunnar Sigurðardóttur. Flytjendur eru söngkonurnar Herdís Anna Jónasdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir og CAPUT-hópurinn undir stjórn Guðna Franzsonar.

Hér eru tekin fyrir tíu ljóð úr jafn mörgum ljóðabókum Steinunnar sem komu út á frá 1969-2019. Í tónlistinni er áheyrandanum fleygt öfganna á milli frá innhverfum hugleiðingum til ofsafenginna yfirlýsinga.

Hljóðfæraleikarar:

Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmóníka

Guðrún Óskarsdóttir, semball

Elísabet Waage & Gunnhildur Einarsdóttir, hörpur

Frank Aarnink & Steef van Oosterhout, slagverk

Tónleikarnir eru um klukkustundar langir.

Miðaverð: 3.900 kr.

Áritaður geisladiskur er innifalinn í miðaverði.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger