© 2026 Tix Miðasala

Dægurflugan
•
8. maí
Miðaverð frá
9.990 kr.




Landslið listafólks heiðrar eina ástsælustu og áhrifamestu tónlistarkonu allra tíma, sjálfa Dolly Parton.
Ferill hennar spannar heil 60 ár og hefur Dolly snert hjörtu margra með söng sínum og lagasmíðum.
Í textum Dolly Parton eru sagðar persónulegar sögur sem fólk á auðvelt með að tengja við; sögur um ástir, sorgir, von og seiglu.
Löngu klassískir smellir í hennar flutningi eru t.d. „Jolene“, „9 to 5“, „Islands in the Stream“, „Coat of Many Colors“ og „I Will Always Love You“
Þessir glæsilegu heiðurstónleikar munu fanga anda og arfleifð Dolly Parton.
Ekki missa af þessari einstöku upplifun og tryggðu þér miða strax.
Söngur:
Sigga Beinteins
Selma Björnsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Lay Low
Kristín Harpa Jónsdóttir
Valdimar Guðmundsson
Hljómsveit
Jón Ólafsson - Piano / Hljómsveitarstjórn
Andri Ólafsson - Bassi / Kontrabassi / Raddir
Matthías Stefánsson - Fiðla / Gítar
Kristinn Snær Agnarsson - Trommur /Slagverk
Kristín Harpa Jónsdóttir - Langspil / Gítar / Raddir
Guðmundur Pétursson - Gítar
Sigurgeir Sigmundsson - Steel Gítar / Banjó / Gítar
Ekki missa af þessari einstöku upplifun, tryggðu þér miða strax.
Umsjón: Dægurflugan ehf.

