Jólaveisla Flóru veisluþjónustu og Hannesarholts

Hannesarholt

12. desember

Miðaverð frá

15.900 kr.

Meistarakokkarnir Sindri og Sigurjón í Flóru veisluþjónustu töfra fram dýrindis jólakvöldverð í einstakri jólastemmningu  Hannesarholts 12. desember. Húsið opnar kl. 18:00 og matur er borinn fram kl. 19:00. Veislan verður á fyrstu hæð í Hannesarholti. Hægt er að velja um kjötveislu og veganveislu. Einnig er hægt að panta vínpörun með matnum.

Ath. ef það eru einhver ofnæmi vinsamlegast tilkynnið þau tímalega í tölvupósti hannesarholt@hannesarholt.is

Jólaveisla Flóru

Réttir til að deila

  • Sveppa og rjúpuvillibráðarsúpa með Lakkrísfroðu

  • Íslensk gæsalifrarmús með kirsuberjageli

  • Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi og granatepli

  • Eggjabrauð með feyki ostakremi, parmaskinku og truffluhunang

Forréttur

  • Hægeldaður Lax með tómatseyði, kryddjurtakremi, confi tómötum og wasabi

Aðalréttur

  • Andabringa með kartöflumús ,rauðkáli, gulrótum, pickluðum lauk, og kryddgljáa

Eftirréttur

  • Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín

Jólaveisla Flóru Vegan

Réttir til að deila

  • Heitar aspastartalettur

  • Sellerírótarmús með kirsuberjageli

  • Reyktar gulrætur , pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli

  • Stökkt brauð með kryddjurtakremi, Rauðbeður og truffluhunang

Forréttur

  • Hægeldað grasker með tómatseyði, kryddjurtakremi, confi tómötum og wasabi

Aðalréttur

  • Vegan wellington með kartöfluköku með sveppaduxell, gulrótum, pickluðum lauk, róstaðar möndlur og sveppasósu

Eftirréttur

  • Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger