© 2025 Tix Miðasala
Margar staðsetningar
•
4 viðburðir
Miðaverð frá
4.000 kr.




Grýlubörn eru tónlistarfólkið Svavar Knútur, Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson. Þau halda til byggða og bjóða upp á skemmtilega samverustund litaða af ýmiss konar "óþekkri" jólatónlist í bland við frumsamin lög frá þeim. Einlægni og gleði er í fyrirrúmi á þessum notalegu tónleikum.
Í ár koma Grýlubörn fram á eftirfarandi stöðum:
- Skriðuklaustri, Fljótsdal 29.nóvember kl.14:00
- Tehúsinu, Egilsstöðum 29.nóvember kl.20:30
- Bakkagerðiskirkju, Borgarfjörður eystra 30.nóvember kl.20:00
- Café Rósenberg, Reykjavík 10.desember kl.20:30

