© 2025 Tix Miðasala

Salurinn
•
21. nóvember
Miðaverð frá
3.000 kr.




Jón Arnar Einarsson básúnuleikari og Ólína Ákadóttir píanóleikari flytja saman verk fyrir píanó og básúnu.
Þetta eru aðrir tónleikarnir í seríunni BásúnuMANÍA, sem hófust í september 2025.
Á efnisskránni eru:
Sigismond Stojowski - Fantasie
Ørjan Matre - "...since I say it now "
Jórunn Viðar - Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur
Giovanni Battista Pergolesi - Sinfonia
Frank Martin - Ballade
Claude Debussy - Kaflar úr Children’s Corner
Jórunn Viðar - Tilbrigði um íslenskt þjóðlag
Ólína Ákadóttir er einn fremsti ungi píanóleikari íslendinga. Hún er með BA frá Norges Musikkhøgskole og stundar framhaldsnám við Tónlistar Konservatoríið í Kaupmannahöfn.
Jón Arnar Einarsson er leiðari básúnudeilar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og virkur einleikari innan landsteinana sem utan. Hann sótti framhaldsnám til Noregs og hefur unnið á Íslandi síðan 2023.

