Jólajazz í Tjarnarbíói

Tjarnarbíó

18. desember

Miðaverð frá

4.500 kr.

Jólaandinn mun svífa yfir tjörninni á meðan ljúfir tónar hljóma inn í hlýjum og huggulegum hliðarsal Tjarnarbíós. Tónar, sem vekja upp minningar af ilminum af smákökum og mandarínum sem eru órjúfanlegur partur af aðventunni.

Takið ykkur smá stund í öllu annríkinu og njótið klassískra laga á borð við White Christmas, Let It Snow og Santa Baby auk gamalla íslenskra jólalaga í hrífandi jazzbúningi.

Rannveig Káradóttir, söngkona, og Peter Aisher, píanóleikari, ganga til liðs við kontrabassaleikarann Birgi Stein Theodorsson og töfra fram notalega jólastemmningu með hverjum tóni.

Christmas Jazz in Tjarnarbíó:

The Christmas spirit will drift across the waters as gentle melodies fill the warm and cosy side hall of Tjarnarbíó, the charming little theatre by the city pond. Melodies that evoke cherished memories of Christmases past.

Enjoy classic favourites like White Christmas, Let It Snow, and Santa Baby, alongside beautiful old Icelandic Christmas songs with an enchanting jazz twist.

Vocalist Rannveig Káradóttir and pianist Peter Aisher,  join forces with double bassist Birgir Stein Theodórsson to conjure a truly magical holiday atmosphere. A heartwarming evening for locals and visitors alike — the perfect way to experience Christmas in Iceland.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger