Þegar Trölli stal jólunum

Menningarfélag Akureyrar

7. desember

Sala hefst

3. nóvember 2025, 10:00

(eftir 2 vikur)

Hátíðarsýning Listdansskólans Steps Dancecenter – Þegar Trölli stal jólunum! 

Við bjóðum ykkur velkomin í ævintýralega jólasýningu þar sem dans og ævintýri sameinast í gleði og spennu! 

**Þegar Trölli stal jólunum** verður flutt í danslegum búningi þar sem listfagrir dansar lifna við ævintýrið um Trölla sem ætlaði sér að stela jólinum – ætli að honum takist ætlunarverk sitt? 

Sýningin er opin öllum og býður upp á einstaka upplifun fyrir fjölskyldur, vinahópa og alla sem vilja njóta jólaundirbúningsins í nýju og skapandi ljósi. Dansarar úr Listdansskólanum Steps Dancecenter færa þennan ævintýraheim til lífs með dansi, eldmóði og sérstöðu. 

Tryggðu þér miða og komdu og upplifðu jólin á nýjan hátt! Sýningin er fyrir alla, unga sem eldri – við lofum ævintýri, gleði og ógleymanlega upplifun.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger