© 2025 Tix Miðasala
Höllin Í Vestmannaeyjum
•
12. desember
Miðaverð frá
5.990 kr.
Ég man þau jólin
Við kynnum með stolti þessa frábæru jólatónleika í Höllinni föstudaginn 12. desember. Farið verður í flakk um tímann og rifjuð upp jól fyrir gos í bland við jólalögin sem allir vilja heyra. Tilvalin stund fyrir fjölskylduna á aðventunni.
Fram koma:
Pálmi Gunnars
Sara Renee
Una Þorvalds
Haffi úr MEMM
Sísí Ingadóttir
Sæþór Vídó
Aron Daði
Tónlistarstjóri er Gísli Stefánsson
Hljómsveit auk Gísla skipa: Biggi Nielsen, Jarl, Sæþór, Þórir og Dúni.
Miðaverð aðeins 5.990 kr. Húsið opnar kl. 19.30 og tónleikar hefjast 20.00.
Verið velkomin