Festival Party – HelloGoodbyePartyCeremony by Erna Ómarsdóttir

IÐNÓ

15. nóvember

Miðaverð frá

2.900 kr.

Hvað gerist þegar umtalaðasta dansveisla Reykjavíkur er sett í hendurnar á heimsþekkta danshöfundinum Ernu Ómarsdóttur?

Búist við líkamlegri athöfn sem daðrar við undirheimana og fagnar hollustu, ástríðu og brjálæði sannrar ástarvinnu. HelloGoodbyePartyCeremony mun koma okkur öllum í ástar- og dansstemningu fram á miðja nótt.

Partýið er partur af dagskrá Reykjavík Dance Festival. Dagskrá hátíðarinnar má nálgast á

https://www.reykjavikdancefestival.com/

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger