Kósý kvöldstund í Freyvangi

Freyvangur

24. október

Miðaverð frá

3.000 kr.

Lýsing á viðburði.

Kósý kvöldstund í Freyvangi er einmitt það sem orðin fela í sér. Úrvalslið tónlistarfólks ætlar að stíga á svið og flytja perlur ú söngverkum Freyvangsleikhússins.

Það verða þekkt lög úr ýmsum áttum, fjörugt og rólegt í bland, meðal annars úr Messías mannsonur, Sumar á Sýrlandi, Þrek og tár og Þið munið hann Jörund, ásamt ýmsu öðru.

Það verður enginn svikin af þessari tónlistarveislu og ath eingöngu þessir einu tónleikar.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger