Ingi Bjarni kvintett - Múlinn Jazzklúbbur

Harpa

5. nóvember

Miðaverð frá

4.900 kr.

Ingi Bjarni Skúlason, píanó

Eiríkur Orri Ólafsson, trompet

Hilmar Jensson, gítar

Snorri Skúlason, bassi

Magnús Trygvason Eliassen, trommur

Píanóleikarinn Ingi Bjarni Skúlason leiðir kvintett í gegnum frumsamda tónlist sína. Á tónleikunum verður meðal annars flutt tónlist af kvintett plötunum hans Tenging (2019) og Farfuglar (2023). Einnig mun vera flutt efni af nýju kvartett plötunni Hope (2025) sem kom út á þessu ári. Ingi Bjarni hefur leikið eigin tónsmíðar með fjölda tónlistarfólks á Íslandi, í Japan og í Evrópu, gefið út nótnabækur o.s.frv. Hann hefur hlotið talsverða athygli og viðurkenningu fyrir plötur sínar, en þær hafa allar fengið jákvæða gagnrýni í erlendum miðlum. Á íslensku tónlistarverðlaununum 2025 hlaut hann verðlaun fyrir jazzlag ársins 2024. Einnig var hann tilnefndur sem jazzflytjandi ársins og fyrir jazzplötu ársins.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger