Bjórkvöld ÞJÓÐMÁLA

Sviðið, Selfossi

18. október

Hlaðvarp Þjóðmála boðar sunnlendinga og nærsveitamenn (meira að segja framsóknarmenn) til skemmtunar á Selfossi. Sem fyrsta og eina vínsvansvottaða hlaðvarp landsins leggjum við okkar fram við að stuðla að upplýstri umræðu í samfélaginu og tökum enga fanga í þeirri vegferð. Boðið verður upp á lifandi umræður, spurningar úr sal og góðan félagsskap.

Með miðanum fylgir ískaldur Víking.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger