© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
1. október
Haukur Gröndal, saxófónn
Gunnar Hilmarsson, gítar
Snorri Skúlason, bassi
Skúlason Tríó er nýtt af nálinni stofnað af bassaleikaranum Snorra Skúlasyni. Hann er nýlega fluttur heim til Íslands eftir nám í kontrabassaleik við Koninklijk Conservatorium í Haag sem hann lauk með láði vorið 2023. Hann hefur mjög verið virkur á jazzsenunni í Reykjavík undanfarin misseri og vakið eftirtekt fyrir frábæran og þéttan bassaleik. Á tónleikunum leikur hljómsveitin sín mörg af eftirlætis lögum sínum úr jazz söngbókum veraldarinnar.