Borgardætur - Um jólin

Harpa

4. desember

Allt frá útkomu Jólaplötunnar árið 2000 hafa hinar óviðjafnanlegu Borgardætur – Andrea Gylfa, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk – glatt landsmenn með árlegum jólatónleikum í desember.

Í fyrra fylltu þær Norðurljósasal Hörpu og nú snúa þær aftur.

Á efnisskránni eru jólalög í bland við hátíðlegt glens og grín að hætti dætranna – og hver veit nema Skáldkonan góða að handan líti við.

Jólastemning sem þú mátt ekki missa af!

Tryggðu þér miða!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger