© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
23. október
Miðaverð frá
4.900 kr.
Notaleg stund með Tónafljóðum í Hannesarholti. Sönghópurinn Tónafljóð flytja íslenskar dægurlagaperlur með hugljúfum röddunum, allt íslensk lög sem eru í uppáhaldi hjá þjóðinni.
Efnislistinn er fjölbreyttur en hvert fljóð fyrir sig flytur eitt lag með fallegum píanóundirleik en einnig taka þær sem hópur gömul og góð lög á einstakan hátt. Á lagalistanum eru lög eins og Heyr mína bæn, Vegbúinn, Viltu með mér vaka, Við gengum tvö ofl.
Tónafljóðin:
Rebekka Sif Stefánsdóttir
Selma Hafsteinsdóttir
Hanna Einarsdóttir
Elísa Hildur Þórðardóttir
Dagný Ásta Guðbrandsdóttir Andersen
Píanóleikari:
Daniel Alexander Cathcart Jones