Texas Jesús - Endurkoma Aldarinnar

IÐNÓ

1. október

Miðaverð frá

4.900 kr.

Jæja elskurnar– stundin er runnin upp! Eftir áratuga þögn rís Texas Jesús, ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, upp frá dauðum – í fyrsta og eina skiptið, áður en stigið er upp til himna!

Frá 1992 til 1996 spiluðu þau sig inn í svört hjörtu þjóðarinnar og nú snúa þau aftur – með sama krafti, sömu sál og sama ruglinu. þau hafa engu gleymt og ekkert nýtt lært – og það er nákvæmlega það sem þið fáið!

Komdu og upplifðu sögulega kvöldstund með Texas Jesús – þetta verður algjör vitleysa!

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger