© 2025 Tix Miðasala
Hallgrímskirkja
•
26. október
Miðaverð frá
4.900 kr.
HAUSTTÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU
Sunnudagur 26. október 2025 kl. 17
Flytjendur: Kór Hallgrímskirkju og Steinar Logi Helgason, stjórnandi
Kór Hallgrímskirkju var stofnaður haustið 2021 og telur nú yfir 60 manns. Kórinn hefur frá stofnun tekið þátt í helgihaldi í Hallgrímskirkju ásamt því að sinna tónleikahaldi og upptökum. Hann leggur mikið upp úr flutningi á íslenskri kórtónlist og stuðlar að nýsköpun með frumflutningi nýrra tónverka. Kórinn hefur átt í gjöfulu samstarfi við Barokkbandið Brák, Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Steinar Logi Helgason er stjórnandi Kórs Hallgrímskirkju.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR