AKTÓBERFEST!

Vífilfell Port

11. október

ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!

Aktóberfest verður haldið þann 11.október 

Það er komið line-up og jafnvel meira tilkynnt þegar nær dregur 

Fram koma:

Hr. Eydís 

  • Eitt heitasta 80's og 90's coverband landsins í dag, hvert sem þau fara þá kveiknar í kofanum

Úlfur Úlfur

  • Ein skemmtilegasta rapphljómsveit íslandssögunar sem eru líka ógeðslega góðir í að drekka bjór og hafa gaman 

Gunni Óla úr Skímó!

  • Það er svipað og við færum að útskýra fyrir ykkur hver Ólafur Ragnar Grímsson væri, þurfum ekki að segja meira..

Guðni Braga!

  • King of Partýbingó og Karaoke, Guðni heldur hitanum í tjaldinu í 90 gráðum svo komið með auka föt 

DJ AYOBE - búinn að spila á þó nokkrum oktoberfestum úti í gegnum tíðina!

Þetta er bara brot af því sem verður í boði á sennilega stærsta Októberfest sem haldið hefur verið á Akureyri...

Það er búið að selja nú þegar slatta af miðum, svo ekki vera týpískur íslendingur og bíða þangað til á síðustu stundu. Það verða allir þarna...

Fyrirtæki endilega hafið samband fyrir hópadíla á miðakaupum, þetta er frábært starfsmannapartý 

Verslið ykkur októberfest klæðnaðinn NÚNA og gerið ykkur klár!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger