© 2025 Tix Miðasala

Óperudagar
•
26. október
Miðaverð frá
6.900 kr.




Ef þú kaupir þrjá eða fleiri viðburði á Óperudögum í Hörpu færðu 20% afslátt af miðaverði
Einnig er hægt að kaupa hátíðarpassa sem gildir á alla viðburði Óperudaga í Hörpu
Lokatónleikar hátíðarinnar verða haldnir sunnudagskvöldið 26. október í Norðurljósum í samstarfi við Wagnerfélagið á Íslandi en það fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt ýmsum upprennandi Wagner-söngvurum. Flutt verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó.
Þátttakendur
Agnes Thorsteins, söngkona
Bjarni Thor Kristinsson, bassasöngvari og leikstjóri
Bryndís Guðjónsdóttir, söngkona
Guja Sandholt, listrænn stjórnandi og söngkona
Hallveig Rúnarsdóttir, söngkona
Kolbeinn Jón Ketilsson, söngvari
Kristinn Sigmundsson, bassi
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, söngkona
Lilja Guðmundsdóttir, söngkona
Margrét Hrafnsdóttir, söngkona
Oddur Arnþór Jónsson, söngvari
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, söngkona
Svanhildur Pálmadóttir, söngkona
Ulrich Stærk, píanóleikari
Þorsteinn Freyr Sigurðsson, söngvari

