© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
25. október
Miðaverð frá
4.900 kr.
Ef þú kaupir þrjá eða fleiri viðburði á Óperudögum 2025 færðu 20% afslátt af miðaverði
Einnig er hægt að kaupa hátíðarpassa sem gildir á alla viðburði Óperudaga í Hörpu
Sjöunda ópera Helga R. Ingvarssonar verður frumflutt 25. október 2025 í Norðurljósum Hörpu á Óperudögum í Reykjavík í samstarfi við Kammeróperuna. Við kynnumst ásunum og sjáum hvernig hroki þeirra, lygar og hégómi leiðir til dauða þeirra í loka bardaganum, ragnarökum. Verkið er á íslensku, forn norrænu og ensku.
Textinn kemur að mestu u´r ljo´ðaba´lknum „Ragnaro¨kkur“ eftir Benedikt Gro¨ndal (gefið u´t 1868), en einnig koma fyrir brot u´r Vo¨luspa´, Sigurdri´fuma´lum, Hamðisma´lum og fleiri heimildum. Verkið inniheldur ein 16 to´nlistar nu´mer og er ru´mlega 1 klukkustund i´ flutningi.
O´ðinn (bassi – Unnsteinn Árnason) ferðast niður til Heljar og vekur Vo¨lvuna (mezzo - Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir) upp fra´ dauðum með to¨frasaung og spyr: „Heyrðu mig Vo¨lva,/ þig vil eg enn fregna / unz alkunna, / vil eg enn vita: / Hver mun A´sum að bana verða / og aldri ræna?“ Vo¨lvan ri´s upp og deilir vitneskju sinni um framti´ðina, um enda heimsins. So¨gusviðið ferðast þa´ í tíma og stað fra´ Hel og til A´sgarðs, re´tt fyrir Ragnaro¨k, þar sem Heimdallur blæs i´ Gjallarhornið og O´ðinn tilkynnir A´sum að stri´ð se´ a´ næsta leiti: „Heyrið nu´ Æsir, hornaþyt / hygg e´g að Gjallarhorn kveði.“ Frigg (so´pran – Jóna G. Kolbrúnardóttir) se´r sy´nir og dreymir þau hroðalegu o¨rlo¨g sem bi´ða heimsins: „Mig vekja ta´r um mæra morgunstund / er manar fa´ks i´ bjo¨rtum glo´a straumi / og þegar loksins þreyða fæ e´g blund / þreytist e´g meir en fyrr af illum draumi.“ A´ sama ti´ma leiðir Loki (teno´r – Eggert Reginn Kjartansson) her Mu´spells (ko´r) fram u´r so¨lum Heljar: „Nu´ ri´ða Mu´spells megir fram.“ Frigg og O´ðinn hvetja her Einherja (ko´r) til da´ða: „Hetja jarðar, heyrðu mig / herjans krapti særi eg þig.“ Einherjar svara: „Fu´sir vinnum allir eið / opin stendur Heljar leið.“ Fylkingarnar tvær standa mo´t hvorri annarri, tilbu´nar að berjast upp a´ li´f og dauða.
Tónlist og handrit er eftir Helga R. Ingvarsson, en hann verður einnig tónlistarstjóri sýningarinnar. Verkið er skrifað fyrir fjóra einsöngvara, tvö píanó og kór.