Fjölskyldujólahlaðborð Hótel Geysi

Hótel Geysir

7. desember

Sala hefst

1. september 2025, 12:00

(eftir 4 daga)

Fjölskyldujólahlaðborð á Geysi

Okkur gleður að kynna að hin sívinsælu fjölskyldu jólahlaðborð.Skemmtunin hefst í skóginum kl. 15:00 þar sem fjörugir jólasveinar taka á móti börnunum og foreldrum þeirra og allir njóta yfir ilmandi heitu súkkulaði og trölla pönnukökum. Gestum býðst svo að versla sér jólatré í skóginum og athugið að keyra þarf frá skógarhúsinu að jólatréssölunni og salan þessa daga er eingöngu ætluð fyrir gesti jólahlaðborðsins. Jólahlaðborðið hefst svo kl. 17:00 á Geysir veitingahúsi með fallegri jólatónlist og góðum jólamat. Börnin fá hlaðborðið sitt í sinni hæð og er það því mjög aðgengilegt að velja sér kræsingar fyrir börnin. Eftir matinn sameinast allir og við tekur skemmtun þar sem allir koma saman og dansa og syngja.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger