Tónlistin úr Bláa hnettinum - Stórsveit Reykjavíkur

Harpa

24. apríl

Miðaverð frá

4.190 kr.

Barnasöngleikurinn vinsæli Blái hnötturinn er byggður á bók Andra Snæs Magnasonar með skemmtilegri tónlist eftir Kristjönu Stefánsdóttur og söngtextum eftir Berg Þór Ingólfsson. Nú hefur þessi vinsæla tónlist verið útsett fyrir stórsveit af Eiríki Rafni Stefánssyni sem einnig mun stjórna tónleikunum. Gestir verða leikararnir Björn Stefánsson og Hjörtur Jóhann Jónsson auk barnakórs Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Þess má geta að Blái hnötturinn hlaut Grímuverðlaunin sem Barnasýning ársins og tónlist árins árið 2016? 

Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Barnamenningarhátíð.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger