Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig?

Fríkirkjan í Reykjavík

16. október

Miðaverð frá

3.900 kr.

Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig?

Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig? er sóló ópera í þrem þáttum fyrir eina rödd og rafhljóð eftir Guðmund Stein Gunnarsson. Flutt á Óperudögum þann 16. október kl. 20:00

Fjórar andstæður mætast í einni rödd. Ólíkar hliðar sjálfsins – sjálfsöruggar, hikandi, óperulegar og hversdagslegar – takast á, leitandi að samhljómi og sátt. Í þessari ljóðrænu og tilraunakenndu óperu tekst röddin á við sjálfa sig í gegnum rýmið, rafhljóð og ómöguleika tungumálsins.

Höfundur/ Tónskáld: Guðmundur Steinn Gunnarsson

Söngkona: Heiða Árnadóttir

Leikstjórn: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger