Sígildir sunnudagar: Suðrænir tónar

Harpa

5. október

Miðaverð frá

4.900 kr.

Við bjóðum ykkur velkomin í tónlistarferðalag til sólríkra stranda Miðjarðarhafsins, þar sem lífinu er fagnað með ástríðu, litadýrð og dansi. Dagskráin leiðir áheyrendur um líflegu menningarsvæðin Spán, Grikkland, Ítalíu og Frakkland sem hvert hefur sinn sérstaka tónlistarstíl og húmor.

Höfundar laganna eru m.a. Enrique Granados, Manuel de Falla, Yannis Konstantinidis, Maurice Ravel og Gioachino Rossini og því verður tónlistin sérstaklega fjölbreytt og tilfinningarík. Allt frá húmor í lögum Granados og dansandi stemmningar í lögum Rossinis til grísks þjóðlagastíls í söngvum Ravels.

Flytjendur

Nina Basdras, söngur

Margrét Hannesdóttir, söngur

Ásgeir Ásgeirsson, gítar

Hrönn Þráinsdóttir, píanó

Tónleikarnir eru um ein klukkustund, án hlés.

Styrktaraðili: Würth á Íslandi

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger