Útgáfutonleikar Silvu og Steina á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra

12. september

Miðaverð frá

5.990 kr.

Útgáfutonleikar Silvu og Steina á Kaffi Flóru

Silva & Steini, íslenska jazzdúóið sem heillaði áheyrendur með frumplötunni More Than You Know, snýr aftur með nýja plötu – More Understanding. Með yfir 6 milljón streymum á Spotify og tilnefningu sem jazzsöngvarar ársins, hafa þau fest sig í sessi sem eitt áhugaverðasta tónlistarpar landsins.

Á þessum einstöku útgáfutónleikum í hlýlegu umhverfi Kaffi Flóru munu þau flytja lög af nýju plötunni, sem einkennist af fáguðum útsetningum, samhljóma röddum og dýpri tónlistarlegri sýn. Þetta verður kvöld fullt af töfrum, tilfinningum og tónlist sem snertir hjartað.

Takmarkað sætaframboð – tryggðu þér miða í tíma!

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger