© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
20. september
Miðaverð frá
1.500 kr.
Hannesarholt kynnir með stolti tónleikakvöldið Dirt Talent Extrakt í Hannesarholti þann 20. september næstkomandi.
Hljómsveitin mun spila inn haustið með krafti og stemningu, ásamt gestasveitunum privatecult, Slacker Essentials
Aldurstakmark: 18 a´ra
Húsið opnar kl. 20:00
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Á barnum verður hægt að kaupa fjölbreytta drykki, og hljómsveitir kvöldsins verða með varning til sölu út kvöldið.
Um Hljómsveitirnar
Dirt Talent Extrakt
Dirt Talent Extrakt er rokkhljómsveit sem spilar hráa en þó fjölbreytta rokktónlist með grunge og þungarokksáhrifum. Lögin eru bæði þung og tilraunakennd sem passar giífurlega við fjöruga og óútreiknanlega sviðsframkomu hljómsveitarmeðlima.
privatecult
privatecult er hávaðar jaðarrokk hljómsveit stofnuð 2021. Eftir nokkrar meðlima skiptingar stigu privatecult á svið 2023 og stefna á að skilja eftir sig sviðna jörð.
Slacker Essentials
Slacker Essentials (eða Nauðsynjar Tossans) er þriggja manna hljómsveit sem skiptast af Ísleifi (hann) á trommur Víf (hán) á bassa og fetlaborð og Fíónu (hún) á baritón gítar. Hljómsveitin skilgreinir sig sem einhverja bragðtegund af póst-pönki eða/ og Alternative Rokki. Komið til þess að dansa, gráta eða dansgráta.