© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
20. september
Miðaverð frá
1.500 kr.
Hannesarholt kynnir með stolti to´nleikakvo¨ldið Dirt Talent Extrakt I´ Hannesarholti þann 20. september næstkomandi.
Hljo´msveitin mun spila inn haustið með krafti og stemningu, a´samt gestasveitunum privatecult, Slacker Essentials
Aldurstakmark: 18 a´ra
Hu´sið opnar kl. 20:00
To´nleikarnir hefjast kl. 21:00
A´ barnum verður hægt að kaupa fjo¨lbreytta drykki, og hljo´msveitir kvo¨ldsins verða með varning til so¨lu u´t kvo¨ldið.
Um Hljo´msveitirnar
Dirt Talent Extrakt
Dirt Talent Extrakt er rokkhljo´msveit sem spilar hra´a en þo´ fjo¨lbreytta rokkto´nlist með grunge og þungarokksa´hrifum. lo¨gin eru bæði þung og tilraunakennd sem passar gi´furlega við fjo¨ruga og o´u´treiknanlega sviðsframkomu hljo´msveitarmeðlima.
privatecult
privatecult er ha´vaðar jaðarrokk hljo´msveit stofnuð 2021. Eftir nokkrar meðlima skiptingar stigu privatecult a´ svið 2023 og stefna a´ að skilja eftir sig sviðna jo¨rð.
Slacker Essentials
Slacker Essentials (eða Nauðsynjar Tossans) er þriggja manna hljo´msveit sem skiptast af I´sleifi (hann) a´ trommur Vi´f (ha´n) a´ bassa og fetlaborð og Fi´o´nu (hu´n) a´ barito´n gi´tar. Hljo´msveitin skilgreinir sig sem einhverja bragðtegund af po´st-po¨nki eða/ og Alternative Rokki. Komið til þess að dansa, gra´ta eða dansgra´ta.