© 2025 Tix Miðasala
Ægir Hafnarfirði
•
25. október
Miðaverð frá
4.900 kr.
Október Diskófest Hunangs
Nú hefur hefur hin goðsagnakennda dans- og gleðihljómsveit Hunang, með Kalla Örvars í fararbroddi, ákveðið að halda alvöru diskópartý í hjarta Hafnarfjarðar í október. Þetta er tækifærið til að reima á sig dansskóna og setja sig í stellingar! Frábærir gestir! Öll bestu lögin, risa diskókúla, glimmer og sápukúlur! Ef þú vilt ekta nostalgíu diskó djamm þá ekki missa af þessu!
Hunang eru: Hafsteinn Valgarðsson (Limbó Latex): Bassi – Jakob Jónsson: Gítar/söngur – Jóhann Ingvason: Hljómborð – Jón Borgar Loftsson: Trommur – Karl Örvarsson söngur – Pétur Valgarð Pétursson (Valgardo Dolce): Gítar
Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.