Flóðreka - Íslenski dansflokkurinn

Borgarleikhúsið

8. - 29. nóvember

Miðaverð frá

7.300 kr.

Flóðreka

eftir Aðalheiði Halldórsdóttur, unnið í samstarfi við Jónsa

Verkið er innblásið af hinni margrómuðu sýningu “Flóð” eftir Jónsa sem sýnt var í Hafnarhúsinu í fyrra. Unnið verður út frá upplifun mannsins af náttúruöflunum, tengingu okkar við náttúruna og hvert annað – og kraftana sem búa innra með okkur.

„Undir yfirborðinu ólga kraftar sem geta brotist fram og hellst yfir okkur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.”

(umfjöllun af síðu Listasafns Reykjavíkur um sýninguna Flóð)

Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Brian Gerke, Elín Signý Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Eydís Rose Vilmundardóttir, Shota Inoue, Una Björg Bjarnadóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger