Dylan Tribute

Sviðið, Selfossi

7. nóvember

Miðaverð frá

2.500 kr.

Hljómsveitin Slow Train, sem er þekkt fyrir flutning á lögum Bob Dylan, heldur tónleika á Sviðinu Selfossi 7. nóvember næstkomandi.

Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum af Suðurlandi og er af mörgum talin ein fremsta Dylan sveit landsins.

Sveitin flytur lög frá ýmsum tímabilum á ferli meistarans. Aðdáendur Dylan og unnendur góðrar tónlistar ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger