© 2025 Tix Miðasala
Sviðið, Selfossi
•
7. nóvember
Miðaverð frá
2.500 kr.
Hljómsveitin Slow Train, sem er þekkt fyrir flutning á lögum Bob Dylan, heldur tónleika á Sviðinu Selfossi 7. nóvember næstkomandi.
Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum af Suðurlandi og er af mörgum talin ein fremsta Dylan sveit landsins.
Sveitin flytur lög frá ýmsum tímabilum á ferli meistarans. Aðdáendur Dylan og unnendur góðrar tónlistar ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.