Hjálmar á Ægi 220

Ægir Hafnarfirði

4. október

Miðaverð frá

6.500 kr.

Hverjr eru betur til þess fallnir að heiðra Hjálma en þeir sjálfir?

Á tónleikunum Hjálmar spila Hjálma heiðra Hjálmar Hjálma með því að spila sín eigin lög og aðdáendur njóta góðs af. Hjálmar spiluðu síðast á Ægi 220 í maí við frábærar undirtektir og nú er komið að því að endurtaka leikinn. Fram kemur einvalalið Hjálma en sveitina skipa þeir Guðmundur Kristinn Jónsson, Helgi Svavar Helgason, Sigurður Guðmundsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Þorsteinn Einarsson.

Ekki missa af öllum bestu lögum Hjálma í flutningi þeirra sjálfra. Leiðin okkar allra, Ég vil fá mér kærustu, Borgin, það sýnir sig, Manstu, Bréfið, Lof, Til þín og Vísa úr Álftamýri svo eitthvað sé nefnt.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger