© 2025 Tix Miðasala
Gamla Bíó
•
5. - 6. september
Miðaverð frá
7.900 kr.
Ljótu hálfvitarnir hafa ekki verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en nú stendur það heldur betur til bóta.
Tvennir tónleikar verða haldnir í Gamla bíói dagana 5. og 6. september og verður allt lagt undir, mannorð, listrænn metnaður og bjór. Það er engin ástæða til að láta þessa skemmtun fram hjá sér fara, lífið er of stutt.