Leonard Cohen heiðurstónleikar

Bæjarbíó

6. nóvember

Miðaverð frá

7.990 kr.

The Saints of Boogie Street verða með tónleika eftir tveggja ára hlé, gestur tónleikanna er leikarinn Jóhann Sigurðarson . Flutt verða helstu perlur meistarans , ásamt tónlist Hilmars Karlssonar við eldri ljóð Leonard Cohen.  

Leonard Cohen tribute hljómsveitin The Saints of Boogie Street var stofnuð 2010 af söngkonu hljómsveitarinnar Soffíu Karlsdóttur. 

Á tónleikunum verða fluttar helstu perlur Leonard Cohen. 

Gestur tónleikanna er leikarinn Jóhann Sigurðarson . 

Tónlistarstjóri: Pétur Valgarð Pétursson - gítar

Soffía Karlsdóttir - söngur

Kristinn Einarsson - píanó

Davíð Atli Jones - bassi

Eysteinn Eysteinsson - trommur

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger