© 2025 Tix Miðasala
Sykursalurinn
•
9. október
Sala hefst
8. ágúst 2025, 10:00
(eftir 48 mínútur)
Live Show Morðskúrsins
Í tilefni af fimm ára afmæli Morðskúrsins ætlum við að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt - við ætlum að halda okkar allra fyrsta live show!
Komdu og vertu með okkur þann 9. október í Sykursalnum, þar sem við ætlum meðal annars að:
fara yfir óhugnanlegt mál með ykkur
fá spennandi gest á svið
henda í létta og skemmtilega stemningu
Q&A og glaðningur fyrir heppna gesti
Takmarkað sætaframboð – tryggðu þér miða sem fyrst!
Takk fyrir að vera með okkur síðustu fimm ár – nú er kominn tími til að hittast í eigin persónu.
Við hlökkum til að sjá ykkur!