© 2025 Tix Miðasala
Kaffi Flóra
•
9. október
Miðaverð frá
5.900 kr.
Júlí Heiðar heldur í fyrsta sinn tónleika á persónulegum nótum á Kaffi Flóru þar sem hann tekur fyrir nýtt og gamalt efni ásamt lítilli hljómsveit. Júlí hefur átt fjölmörg lög á toppi vinsældarlista í útvarpi síðustu ár og gerir hann upp ferilinn sem spannar yfir 15 ár.
Tónleikarnir verða haldnir fimmtudaginn 9.október.
Húsið opnar kl 18:00. Tónleikarnir hefjast kl 20:00.