© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
1. mars
Miðaverð frá
4.500 kr.
Ísland er á milli Póllands og Bandaríkjanna og á þessum tónleikum mætast tónlistarmenn sem fagna tónlist beggja landa.
Efnisskrá
E. Fabianska-Jelinska
Inspiration fyrir tvær flautur (2019)
W. Kilar
Sonatina fyrir flautu og píanó (1951)
Tríó fyrir tvær flautur og píanó
P. Lukaszewski
Wings Concertino, I. Quarter Note = 80 (2021)
R. Ryterband
Dialogue fyrir tvær flautur (1952)
Valerie Coleman
Fanmi imén fyrir einleiksflautu (2018)
Aaron Copland
Duo fyrir flautu og píanó (1971)
Flytjendur: Silfurtríó
Anna Maria Tabaczynska, flauta
Sigríður Hjördís Önnudóttir, flauta
Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanó
Almennt miðaverð er kr. 4500, en nemendum býðst að kaupa miðann á kr. 2500 í miðasölu Hörpu.