© 2025 Tix Miðasala
Bíó Paradís
•
7. september
Miðaverð frá
2.190 kr.
A House Is Not A Disco
Þessi goðsagnakenndi hinsegin strandbær, sem staðsettur er klukkutíma frá New York borg, stendur nú á tímamótum þar sem ný kynslóð endurhugsar Pines fyrir nýja tíma inngildingar.
Með stórum hópi eftirminnilegra sérvitringa, aðgerðarsinna, heimamanna og nýliða sem velta fyrir sér arfleifð Pines á meðan þau undirbúa sitt ástkæra þorp fyrir stærstu áskorunina síðan alnæmisfaraldurinn geisaði: hækkandi sjávarmál vegna loftslagsbreytinga. Skemmtileg og hjartnæm portrett af einstöku samfélagi
Leikstjórn: Brian J. Smith
Aðalhlutverk: Nick Ammaturo, Scott Bromley, Marc Christianssen
Tungumál: Enska
Texti: Enska
Framleiðsluár: 2024
Tími: 90 mín
Land: USA
Viðtal við leikstjóra myndarinnar: An inside look at ‘A House is Not A Disco’