Fucking Åmål - Icelandic Queer Film Festival

Bíó Paradís

7. september

Miðaverð frá

2.190 kr.

Åmål er sænskur smábær þar sem ekkert gerist. Elin er sæt, vinsæl og leið á lífinu. Agnes er vinalaus, leið og sjúklega skotin í Elin.

Sígild unglingamynd sem “allir” sáu þegar hún kom í bíó árið 1999.

Leikstjórn: Lukas Moodysson

Aðalhlutverk: Alexandra Dahlström, Rebecka Liljeberg, Erica Carlson

Tungumál: Sænska

Texti: Enska

Framleiðsluár: 1998

Tími: 89 mín

Land: Svíþjóð

Stikla:

Fucking Åmål (1998) (Swedish Trailer)

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger