Útgáfutónleikar Translations

Fríkirkjan

17. ágúst

Miðaverð frá

4.500 kr.

Translations, þær Una Sveinbjarnardóttir og Arngerður María Árnadóttir halda útgáfutónleika sunnudaginn 17. ágúst kl. 20 í Fríkirkjunni við tjörnina í Reykjavík. 

Platan HIK er að mestu samin í spuna fiðlu og pípuorgels og kemur út hjá Sono Luminus útgáfunni. Gestalistamenn eru þeir Skúli Sverrisson á bassa og Davíð Þór Jónsson á píanó.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger