ISL#NSK ÞJÓÐLÖ G

Byggðasafn Reykjanesbæjar

19. - 26. október

Sala hefst

5. ágúst 2025, 09:00

(eftir 6 daga)

Íslensk þjóðlög er tónleikhúsverk þar sem settar eru saman tólf útsetningar Atla Ingólfssonar á íslenskum þjóðlögum, sex fyrir einsöngvara og hljóðfæratríó og sex fyrir kór (sem hér verður söngkvartett), en úr þessu er mótaður einn þráður sem einsöngvarinn, Hanna Dóra Sturludóttir, leiðir með frásögnum, og undirstrikaður er af hreyfingum og raddskreytingum kvartettsins og hljóðfæraleikara.

Í miðju verkinu trónir ein magnaðasta draugasaga úr safni Jóns Árnasonar, Parthúsa-Jón.

Flytjendur:

Hanna Dóra Sturludóttir, rödd

Þuríður Jónsdóttir, flauta

Gerður Gunnarsdóttir, fiðla

Bryndís Halla Gylfadóttir, selló

og Kammeróperan:

Jóna G. Kolbrúnardóttir

Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir

Unnsteinn Árnason

Eggert Reginn Kjartansson

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger