Hljómsveitin Eva- Hinsegin daga tónleikar

Tjarnarbíó

7. ágúst

Hinir árlegu Hinsegin daga tónleika Hljómsveitarinnar Evu verða að þessu sinni fimmtudaginn 7.ágúst kl17 í Tjarnarbíó. Hlökkum til að sjá ykkur öll !

 Hljómsveitin Eva er popphljómsveit sem spilar kántrískotið femínískt pönk með þýðum og þjóðlegum undirtón. Hljómsveitin samanstendur af tónlistarkonunum og sviðshöfundunum Sigríði Eir Zophoníasardóttur og Völu Höskuldsdóttur. Hljómsveitin Eva er þekkt fyrir töfrandi og líflega framkomu sem kemur áhorfendum sífellt á óvart, kitlar hláturtaugarnar og snertir hjörtun um leið og hafa margir áhorfendur talað um það að framkoma þeirra og tónsmíð sé bæði tónleikar og uppistand í senn.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger