Snorri Helgason og hljómsveit á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra

18. september

Miðaverð frá

5.900 kr.

Snorri Helgason og hljómsveit hans Snákarnir koma fram á Kaffi Flóru í grasagarðinum í Laugardal 18. september.

Hljómsveitin er að leggja lokahönd á nýja plötu sína Borgartún sem kemur út með haustinu sem mun innihalda lögin, Aron, Borgartún og Ein alveg sem hlotið hafa mikla spilun á öldum ljósvakans undanfarið og kemur platan út með haustinu. Á tónleikunum mun sveitin flytja lög af þessari nýju plötu bland við gamalt og gott efni.

Hús opnar kl. 18 og tónleikar hefjast kl. 20.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger