Sígildir sunnudagar: Franz Schubert Malarastúlkan fagra / Die schöne Müllerin

Harpa

23. nóvember

Miðaverð frá

6.500 kr.

Jóhann Kristinsson hefur hlotið fjölmörg verðlaun fyrir söng sinn. Í fyrra hlaut hann Íslensku tónlistarverðlaunin sem söngvari ársins innan sígildrar tónlistar. Píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz er einnig margverðlaunaður og hefur skipað sér sess sem einn af eftirsóttustu ljóðameðleikurum heims. Hann kemur reglulega fram með mörgum af virtustu ljóðasöngvurum samtímans og kemur nú aftur til Íslands þess að halda tónleika með Jóhanni. 

Undanfarin ár hafa þeir haldið marga ljóðatónleika hérlendis og flutt m.a. Vetrarferðina og Svanasönginn eftir Schubert við frábærar viðtökur. Nú er komið að ljóðaflokkinum „Malarastúlkan fagra” eða „Die schöne Müllerin” sem Franz Schubert samdi við ljóð Wilhelms Müller.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger