Salka Sól á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra

25. september

Miðaverð frá

5.900 kr.

Salka Sól heldur tónleikar í notalegu umhverfi Kaffi Flóru ásamt frábærum hljóðfæraleikurum.

Salka mun flytja frumsamin fjölbreytt lög úr öllum áttum. Lögin úr leikritum, með hljómsveit sinni Amabadama, sóló efni sem hefur hljómað síðustu misseri ásamt því að flytja nokkur vel valin lög af væntanlegri sóló plötu. Salka spilar á ólíklegustu hljóðfæri og því ekki ólíklegt að hún sýni færni sína í þeirri deild.

Húsið opnar kl. 18:00 og tónleikar hefjast 20:00

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger